Lög og reglur

1. Kafli

F.Í.T.

1.1. Félagið heitir Félag íslenskra tannlæknanema, skammstafað F.Í.T. (e: Icelandic Dental Students´ Association).

1.2. Tilgangur félagsins:

a) Félagið telur sér ekkert óviðkomandi er snertir hag eða fræðslu tannlæknanema.

b) Félagið skal stuðla að auknu félagslífi me? því m.a. að halda fundi ‏þar sem fluttir eru fyrirlestrar um áhugamál tannlæknanema, gangast fyrir árshátíð og öðrum skemmti-samkomum og skipuleggja a.m.k. tvo vísindaleiðangra ár hvert.

c) Félagið skal stuðla að stúdentaskiptum við önnur lönd og afla fjár til að standa straum af kostnaði við þau.

1.3. Félagið skal vera óflokkspólitískt og ekki sem slíkt hafa afskipti af öðrum málum en ‏þeim sem beint snerta tannlækningar, tannlæknanema eða stúdenta almennt.

1.4. Félagsár og fjárhagsár miðast við aðalfund ár hvert.

 

2. Kafli

FÉLAGAR

2.1.

a) Fullgildur félagi telst hver sá sem stundar nám í tannlækningum við Háskóla Íslands, Tannsmíðaskóla Íslands og á Námsbraut aðstoðarfólks tannlækna (N.A.T.) og greiðir árgjald sitt til félagsins.

b) Aukafélagar geta íslenskir stúdentar sem nema tannlækningar erlendis og íslenskir tannlæknar. Aukafélagar greiða hálft árgjald, og geta tekið þátt í félagslífi félagsins en njóta hvorki atkvæðis-réttar né kjörgengis.

e) Heiðursfélagi getur sá einn orðið sem unnið hefur frábært starf í þágu félagsins. Hann skal kosinn á aðalfundi félagsins með a.m.k. 3/4 greiddra atkvæða. (Fyrsti og eini heiðursfélagi til þ‏essa er Jón Sigtryggsson fyrrum prófessor).

 

3. Kafli

FUNDIR OG MANNFAGNAÐIR

3.1. Aðalfundur skal haldinn innan tveggja vikna frá skólasetningu á haustmisseri ár hvert. Hann skal boða með minnst viku fyrirvara með augl‎ýsingu í húsakynnum deildarinnar. Almennir félagsfundir skulu augl‎ýstir með minnst sólarhrings fyrirvara.

3.2. Aðalfundur telst löglegur ef minnst helmingur félagsmanna eða 2/3 ‏þeirra sem vinna á klínik sitja hann. Sé aðalfundur ekki löglegur vegna ónægrar fundarsóknar skal boða til nýs aðalfundar á sama hátt og áður og er hann ‏þá löglegur án tillits til fundarsóknar.

3.3. Allar tillögur til lagabreytinga skal leggja fram skriflega til stjórnar eigi síðar en ‏þremur dögum fyrir aðalfund. Skulu ‏þær liggja frammi ásamt reikningi allra sjóða félagsins (‏þ.m.t. Harðjaxl) í tvo daga. Heimilt er að bera fram tillögur til breytinga á lagabreytingartillögum ‏þeim er fyrir aðalfundi kunna að liggja og skal skylt að leyfa umræður um hvort tveggja. Allar lagabreytingar skulu hljóta a.m.k. 2/3 hluta atkvæða félagsmanna á aðalfundi til að öðlast gildi. Í öllum öðrum málum nægir einfaldur meirihluti se annað ekki tekið fram.

3.4. Dagskrá aðalfundar.

a) Kosning fundarstjóra sem síðan tilnefnir fundarritara.

b) Fundargerð síðasta aðalfundar.

c) Sk‎rýsla fráfarandi stjórnar.

d) Greint frá stöðu allra sjóða.

e) Ákvörðun árgjalda komandi starfsárs að fenginni tillögu fráfarandi gjaldkera.

f) Lagabreytingar.

g) Kosningar samkvæmt 4. kafla.

h) Önnur mál.

3.5. Hver stjórnarmanna sem er eða 1/3 félagsmanna getur boðað til almenns félagsfundar. Fundarefni skal auglý‎st á fundarboðun. Stjórn og félagsmönnum er skylt að fara að ályktun félagsfundar enda sé fundarsókn eigi minni en um getur ? 3.2. hér að framan.

3.6. Reglugerðarbreytingar má gera á almennum félagsfundum ef fundarsókn er ekki minni en um getur ? 3.2. Skulu ‏þær hljóta 2/3 greiddra atkvæða til að öðlast gildi.

3.7. Stjórn skal boða til félagsfundar í febrúar ‏þar sem rætt skal um nám og kennsluhætti á hverju ári. Sam‏ykkt fundarins skal komin á framfæri á deildarfundi af fulltrúum nemenda.

3.8. Stjórn skal boða til almenns félagsfundar í september ‏þar sem lagðir skulu fram endurskoðaðir reikningar undan-gengins félagsárs.

3.9. Jólafundur skal haldinn í desember ár hvert eftir að prófum l‎íkur.Skal fundurinn vera í umsjá 3. árs.

3.10. Árshátið skal haldin aðra helgi í febrúar ár hvert. Skal hún vera í umsjón 3ja árs.

 

4. Kafli

KOSNINGAR

4.1. Allir fullgildir f?lagar hafa kosningar?tt.

4.2. Kosningar til stj?rnar f?lagsins skulu vera leynilegar. Falli atkv??i j?fn skal hlutkesti r??a.

4.3. Stj?rn f?lagsins skal skipu? fimm m?nnum: formanni, gjaldkera, ritara, ritstj?ra Har?jaxls og formanni skemmtinefndar.

4.4. Kosningar skulu þ‏annig framkvæmdar:

a) Kjör formanns sem jafnframt skal vera einn fulltrúi nemenda á deildarfundum og sitja í deildarráði. Skal hann sitja á 6. námsári.

c) Kjör varaformanns skal vera nemandi af 4. eða 5. ári

b) Kjör gjaldkera.

c) Kjör ritara.

d) Kjör formanns skemmtinefndar skal kjörinn á 3. ári og sitja á 3.ári

e) Kjör ritstjóra Harðjaxls. Skal hann sitja á 4. námsári en starfa á 5. námsári (s.br gr. 7.2). Í ritnefnd skulu sitja aðrir nemendur á sama ári.

f) Kjör fulltrúa F.Í.T. í Al‏þjóðasamtök tannlæknanema (IADS) sem kjörinn er til tveggja ára í senn. Skal hann vera tengiliður félagsins við samtökin svo og hafa umsjón með stúdentaskiptum í gegnum samtök þ‏essi, samkvæmt nánari reglum um N.E.O. (National Exchange Officer) í lögum IADS.

g) Kjör fulltrúa F.Í.T. í E.D.S.A (European Dental Students association) sem starfar í tvö ár í senn. Skal hann sitja á þ‏ingum og skrifa greinargerð um ‏það sem þ‏ar fer fram. Hann skal einnig fylgjast með þ‏ví sem er að gerast í N.O.S. (Nordisk Odontologisk Studentr?d).

h) Kjör fulltrúa til setu í kennslunefnd. Í nefndinni skulu vera tveir aðalfulltrúar og einn varafulltrúi sem er fráfarandi aðalfulltrúi. Aðalfulltrúi skal vera kosinn af 3. eða 4. námsári og sitja tvö ár í senn. Sá aðalfulltrúi sem lengra er kominn í námi skal sitja deildarráðsfundi en báðir skulu þ‏eir sitja deildarfundi. Sérstakur vinnuhópur skal koma saman a.m.k. einu sinni á önn og skal hann vera ráðgefandi fyrir kennslunefndarfulltría. Hver árgangur skal senda einn fulltrúa til að starfa í þ‏essum hópi.

i) Kjör tölvusénís.

j) Kjör heimasíðusnillings F.Í.T.

k) Kjör lesstofumóguls sem hefur yfirumsjón með lesstofu tannlæknanema.

l)Kjör ljósmyndara, nemandi skal sitja á 3. ári

n) Kjör íþ‏róttafulltrúa sem skipuleggi íþ‏róttaiðkanir félagsmanna og annist útvegun húsnæðis undir ‏?r.

p) Kjör vísindaformanns sem skipuleggi og sjái um vísindaleiðangra á vegum félagsins, a.m.k. tvo ár hvert. Vísundur skal vera af klínísku ári.

q) Kjör námsráðgjafa. Skal hann sitja á 5. eða 6. námsári og starfa í samráði við námsráðgjöf Háskóla Íslands.

 

5. Kafli

STJÓRN FÉLAGSINS

5.1. Allir stjórnarmeðlimir hafa jafnan rétt til að kalla saman stjórnarfundi en aðeins formaður getur boðaa til aðal-fundar.

5.2. Formaður skal:

a) leiða störf stjórnar

b) stjórna stjórnarfundum

c) skjóta málum sem ágreiningur er um innan stjórnarinnar til almenns f?l

d) gefa aðalfundi sk‎ýrslu um störf stjórnar sinnar

 

5.3. Gjaldkeri skal:

a) gæta fjármuna félagsins

b) annast innheimtu félagsgjalda

c) sk‎ra endurskoðaða reikninga á aðalfundi og leggja fram tillágu um árgjald komandi fjárhagsárs

d) bóka samdægurs allar fjárhagsráðstafanir félagsins ? d?lka-dagb?k en vinna síðan upp úr henni rekstrar-, efnahags- og höfuðstólsreikning sem hann svo leggur fyrir endur-skoðendur ásamt dálkadagbókinni

 

5.4. Ritari skal:

a) halda fundargerð yfir alla stjórnarfundi

b) annast skjalavörslu og bréfaskriftir fyrir félagið

c) halda skrá um alla félagsmenn, heimilisföng ‏þeirra og sómanúmer. Skal hann útbúa símaskrá sem inniheldur nöfn, heimilisföng og símanúmer allra nema, kennara og starfsmanna T.H.Í., auk laga F.Í.T. og afhenda hana gegn greiddu árgjaldi. Starfsfólk deildarinnar mun ‏? fá síma-skrána án endurgjalds.

 

5.5. Formaður skemmtinefndar skal

a) Sitja á 3ja ári

b) Hafa yfirumsjón með framkvæmd jólafundar og árshátíðar og vera um leið tengiliður milli skemmtinefndar og stjórnar FÍT

c) Stunda önnur stjórnarstörf.

 

5.6. Meðstjórnendur skulu:

a) vera tengiliðir vi? nemendur Tannsm??ask?la ?slands og N.A.T.

b) stunda önnur stjórarstörf

 

5.7. Vantraust:  L‎si almennur f?lagsfundur sem uppfyllir kr?fur a?al-fundar um fundars?kn, vantrausti ? stj?rn f?lagsins skal stj?rnin ‏egar bo?a til n‎s fundar innan viku ‏ar sem n‎ stj?rn skal kosin. Gilda um ‏ann fund s?mu reglur og fyrir a?alfund.

 

6. Kafli

REGLUGER? UM UTANFARIR

 

6.1. F?lagi? skal sj? um a? afla styrkja til utanfer?a, enda s?u ‏?r farnar til almennra st?dentaskipta ? vegum EDSA og IADS.

6.2. Styrkh?fur telst hver s? f?lagsma?ur sem greitt hefur ?rgj?ld s?n fr? og me? 2. n?ms?ri.

6.3. Styrk‏egum ber a? skrifa grein ? Har?jaxl um f?r s?na.

6.4. Allar utanfer?ir ? vegum f?lagsins skal augl‎sa me? minnst m?na?ar fyrirvara.

6.5.

a) F?lagi? skal ?r hvert styrkja nemendur til fer?a ? fundi EDSA og IADS. Auk ‏ess skal f?lagi? leitast vi? a? styrkja nemendur til almennra st?dentaskipta ?r hvert. Stefnt skal a? ‏v? a? utana?komandi styrkur og styrkur f?lagsins n?i n?mskei?sgjaldi og fargjaldsupph??. Stj?rn f?lagsins ?kve?i styrkupph?? hverju sinni. Stj?rnarme?limur v?ki af fundi s?ki hann um.

b) Styrki skal s?kja um til stj?rnar F?T minnst viku fyrir ‏inghald, ella er utanf?r ? ‏ing EDSA e?a IADS f?laginu ?vi?komandi.

6.6. Vi? ?thlutun styrkja gildir eftirfarandi forgangsr?? enda hafi vi?komandi ekki ??ur hloti? styrk til utanfer?ar:

I. ?ing EDSA og IADS:

a) forma?ur

b) sj? II. a) og b)

II. Almenn st?dentaskipti:

a) s?u menn jafn langt komnir gengur s? fyrir sem meira hefur unni? a? f?lagsm?lum

b) ‏eir sem lengra eru komnir ? n?mi ganga fyrir hinum.

6.7. Stj?rn f?lagsins skal heimilt a? senda fulltr?a f?lagsins ? r??stefnur erlendis ‏ar sem s?rstaklega s? fjalla? um hagsmunam?l F.?.T. Skal sl?k ?kv?r?un hlj?ta sam‏ykki l?glegs f?lagsfundar.

 

 

7.Kafli

LÖG UM HARÐJAXL

 

7.1.

a) Blaðið heitir Harðjaxl.

b) Bla?i? skal koma ?t a.m.k. einu sinni ? hverju f?lags?ri.

c) Bla?i? skal flytja allan ‏ann fr??leik sem tannl?kna-nemum m? a? gagni koma auk l?ttara efnis.

7.2. Stj?rn bla?sins skal skipu? ritnefnd 5. ?rsnema undir fors?ti ritstj?ra sem einnig er ? 5. n?ms?ri. Ritstj?ri Har?jaxls ber ?byrg? ? ?tg?fu bla?sins.

7.3. Ritstj?ri skal:

a) fara me? yfirumsj?n fj?rm?la bla?sins og skal hann ?byrgur gagnvart f?lagsm?nnum og a?alfundi.

b) b?ka allar fj?rhagsr??stafnir bla?sins ? d?lkadagb?k og vinna s??an upp ?r henni rekstrar-, efnahags- og h?fu?st?lsreikning sem hann leggur svo fyrir endursko?endur ?samt d?lkadagb?kinni tveimur d?gum fyrir almennan f?lagsfund ? september.

c) leggja fram og sk‎ra endursko?a?a reikninga bla?sins ? a?alfundi.

d) ?kve?a ? samr??i vi? ritnefnd ?skriftar- og augl‎singagj?ld svo og ?tkomut?ma. Tannl?kna- og tannsm??anemar eru undan‏egnir ?skriftargj?ldum.

e) tryggja a? ? milli ritstj?rna bla?sins skuli vera kr. 350.000 ? rekstrarreikningi sem er ??tla?ur kostna?ur vi? ?tg?fu bla?sins og skal s? upph?? endursko?ast ? a?alfundi eftir ‏?rfum m.t.t. ver?lags hverju sinni.

7.4.

a) Hver bla?stj?rn skal starfa ? eitt f?lags?r.

7.5.

Skapist hagna?ur af ?tg?fu Har?jaxls skal hann renna ?skiptur til ritstj?rnar.

 

 

8. Kafli

REGLUGER? UM LESSTOFU TANNL?KNANEMA

 

8.1. Lesstofum?g?ll skal hafa yfirumsj?n me? lesstofunni, ?thluta bor?um ef ‏ess gerist ‏?rf og leysa ?r ?greiningi um s?taskipan ef til ‏ess kemur. Hann skal einnig sj? um rekstur og vi?hald ? lj?sritunarv?l f?lagsins.

8.2. R?tt til lestrara?st??u hafa allir f?lagsmenn.

8.3. Nemendur hafa r?tt til a? merkja s?r bor? sem ‏eir hafa ‏? allan forgang a?. ?? skulu alltaf vera sem n?st 20% bor?a frj?ls ?llum til afnota og vera merkt sem sl?k.

8.4. R?tt ? bor?i hafa allir nemendur ? deildinni. ?arf hann ekki a? geyma f?ggur s?nar ? bor?inu yfir sumari? til a? halda ‏eim r?tti s?num.

8.5. Ef n‎ting fr?tekins bor?s er ekki sem skyldi getur lesstofustj?ri, a? vel athugu?u m?li, ?thluta? bor?inu til nemanda sem auglj?slega hefur meiri ‏?rf fyrir fr?teki? bor? en s? sem fyrir var.

8.6. Lesstofum?g?ll skal halda til haga ?llum skriflegum og munnlegum pr?fverkefnum sem l?g? eru fyrir nemendur og sj? um a? ‏au s?u a?gengileg nemendum til afritunar.

8.7. ? lesstofunni er ?tlast til g??rar umgengni og gagn-kv?mrar vir?ingar vi? st?rf og eigu f?laganna.

8.8.

a) Yfirumsj?n me? rekstri lj?sritunarv?lar F.?.T., ‏.m.t. leyfi til notkunar, efniskaupa o.fl. sem upp kann a? koma, er ? h?ndum lesstofum?g?ls.

b) Lj?sritunarv?lin skal vera geymd ? loku?u herbergi F.?.T. og vera til frj?lsra afnota fyrir alla me?limi F.?.T. jafnt sem aukame?limi sem greitt hafa f?lagsgj?ld.

8.9.

a) Allur hagna?ur af rekstri lj?sritunarv?lar F.?.T. skal renna til f?lagsins.

 

 

9.kafli

T?LVUM?L DEILDARINNAR

 

9.1. Yfirumsj?n me? vi?haldi og rekstri t?lvub?na?i F.?.T. skal vera ? h?ndum t?lvus?ni deildarinnar.

9.2. T?lvus?ni skal:

a) Fylgjast me?, skipuleggja og taka til ? geymslur‎mi t?lvunnar.

b) Sj? um endurn‎jun og betrumb?tur ? t?lvukosti f?lagsins.

c) Sj? um fr??slu ? notkun t?lvunnar.

9.3. Þeir sem eru að vinna að námsefni skulu hafa skilyrðislausan forgang að tölvunni.

9.4. Heimasíðusnillingur skal:

a) Hafa umsjón með heimasíðu F.Í.T og uppfæra hana reglulega

 

10. kafli

MÁL ALMENNS EÐLIS

Á hverju ári skal 6. árs nemi veri til aðstoðar 4. árs nema varðandi störf og skipulag á klinik